Vinur (live)

from by Sogblettir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Vinur

Hver gefur þér enn tekur
hver er vinur sem lekur
eða er enginn þarna úti
sem hugsar um þig?

Hvað er vinur má ég spyrja
veist þú hvar á að byrja
ertu viss um að enginn
hugsi um þig?

Þér finnst gott að eiga vini
hafa ekkert á samviskunni
en veist þú hvernig er að hugsa um þig?

Þó að vinur þinn þig meiði
ef þú reitir hann til reiði
þá er hann samt að hugsa um þig

Því vinur er eins og brunnur
stundum djúpur
stundum grunnur
það er alltaf eitthvað sem hugsar um þig

Ert þú vinur vina þinna
og líka vina minna
þá veistu hvernig er að hugsa um þig

Þér finnst gott að eiga vini
hafa ekkert á samviskunni
en veist þú hvernig er að hugsa um þig?

Þó að vinur þinn þig meiði
ef þú reitir hann til reiði
þá er hann samt að hugsa um þig

credits

from Sogblettir, released February 10, 2017

tags

license

all rights reserved

about

Sogblettir Reykjavík, Iceland

Sogblettir
1986-1988

contact / help

Contact Sogblettir

Streaming and
Download help