Skólavörðustígur 9 (live)

from by Sogblettir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Skólavörðustígur 9

Einmanna
eirðarlaus
innilokaður
kemst ekki út

Stari í gegnum rimlana
á gráa vegginn á móti
sný mér við loka augunum
reyni að hugsa en finn ekkert

Hvers á maður að gjalda fyrir
að rækta hugans og holdsins girndir
hvers á maður að gjalda fyrir
djöfull væri gott að vera reyktur

Ekkert til að hugsa um
hvað ætti maður svo sem -
svo sem að hugsa um
það skeður ekkert hér

Hvers á maður að gjalda fyrir
að rækta hugans og holdsins girndir
hvers á maður að gjalda fyrir
djöfull væri gott að vera reyktur

Löngunin í frelsið
skemmtun kynlíf dóp
skemmtun kynlíf dóp
hefur aldrei verið meiri

credits

from Sogblettir, released February 10, 2017

tags

license

all rights reserved

about

Sogblettir Reykjavík, Iceland

Sogblettir
1986-1988

contact / help

Contact Sogblettir

Streaming and
Download help