Orð öskursins

from by Sogblettir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD

     

lyrics

Orð öskursins

Þegar augun sýnast brostin
og tregðardrættir andlitsins
sýnast kljúfa það
þá er allt í lagi, ég finn bara til

Þegar ósögð orð öskursins
skríða eftir vörum mínum
og andardráttur minn
heyrist vera skelfdur
þá er líka allt í lagi ég er bara að þjást

Þegar hugsunin hengir heilann
og vessar úr sálarsárum
koma út í gerðum mínum
þá er ennþá allt í lagi, mér blæðir bara að innan

Ég skildi ekki þá
ég skil ekki enn
en ég skil þó
að stundum eru menn ekki menn

credits

from Sogblettir, released February 10, 2017
Tekið upp af Kjartani Kjartans í Studíó Hljóðrita 1987

tags

license

all rights reserved

about

Sogblettir Reykjavík, Iceland

Sogblettir
1986-1988

contact / help

Contact Sogblettir

Streaming and
Download help