Morðingjarnir

from by Sogblettir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD

     

lyrics

Morðingjarnir

Morðingjarnir hlaupa
þeir hlaupa á eftir mér
þeir hlaupa á eftir mér
hvert sem ég fer

Morðingjarnir hlaupa
þeir hlaupa á eftir mér
þeir hlaupa á eftir mér
hvert sem ég fer

Þeir vilja fá mig dauðan á staðnum
Þeir vilja fá mig feigan á staðnum
Þeir vilja fá mig dauðan á staðnum
Þeir vilja að ég rotni hér

Kannski er ég með dópið á mér
Þeir vilja ekki að svona menn fjölgi sér
Kannski er ég með dópið á mér
Þeir vilja ekki að svona menn fjölgi sér

Þeir vilja fá mig dauðan á staðnum
Þeir vilja fá mig feigan á staðnum
Þeir vilja fá mig dauðan á staðnum
Þeir vilja að ég rotni hér

credits

from Sogblettir, released February 10, 2017
Tekið upp af Kjartani Kjartans í Studíó Hljóðrita 1987

tags

license

all rights reserved

about

Sogblettir Reykjavík, Iceland

Sogblettir
1986-1988

contact / help

Contact Sogblettir

Streaming and
Download help