Er nema von

from by Sogblettir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD

     

lyrics

Er nema von

:: Er nema von ::

Það er barið á fólki og fólkinu svo ekki trúað
þó áverkar þeirra séu í mörgum litum
og blóðstreymi þeirra er hvorki virkjað né brúað
né náðarskot gefið þeim sem er í andarslitum
þér langar svo kannski bara að vera í friði
og fá ekki það sem aðrir hafa þér kosið
og fólkið sem kemur til þess að brúa þér bilið
er komið að vera og sýnir þér smeðjulegt brosið

:: Er nema von ::

Þó þér finnist þú eiga tilkall til óska og vona
á draumsýnir þínar, þú málar litríkar rendur
þér er snarlega sagt að lífið sé ekki svona
og þér gert skiljanlegt hvar þú í rauninni stendur
þú fréttir að því að börnin þau séu í stríði
og kynsystkini þeirra dúndri af fullorðsins byssu
og foreldrar þeirra verða að vera í friði
að jarða sín mistök og afsaka eigin skyssu

:: Er nema von ::

Er nema von
þér finnst þú engu fá breytt
því þú ert svo lítið
þú ert raunar alls ekki neitt

Þó vambmiklir vilji yfir þér ríkja og drottna
þá sjá þeir þig ekki fljótandi í súpunni sinni
þú sést varla heldur þó svo að þú sért farinn að botna
þeir fá sér þá ábót og drekkja þér bara í hinni

:: Er nema von ::

Þó vambmiklir vilji yfir þér ríkja og drottna
þá sjá þeir þig ekki fljótandi í súpunni sinni
þú sést varla heldur þó svo að þú sért farinn að botna
þeir fá sér þá ábót og drekkja þér bara í hinni

:: Er nema von ::

Er nema von
þér finnst þú engu fá breytt
því þú ert svo lítið
þú ert raunar alls ekki neitt

Er nema von
þér finnst þú engu fá breytt
því þú ert svo lítið
þú ert raunar alls ekki neitt.

credits

from Sogblettir, released February 10, 2017
Tekið upp af Jóni Skugga í Studíó Axels 1987

tags

license

all rights reserved

about

Sogblettir Reykjavík, Iceland

Sogblettir
1986-1988

contact / help

Contact Sogblettir

Streaming and
Download help