Diet pop / Harður heimur (live)

from by Sogblettir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD

     

lyrics

Harður heimur

Heimur minn er skel
aða sem rekur á fjörur
þess sem ég þekki ekki neitt
en þar slípast ég með tímanum

Opnast undir öldunni
harður heimur mín skel
opnast undir öldunni
harður heimur mín skel

Heimur minn er hörð skel
lætur ginnast af tilboðum hjartans
lygum heimsins umhverfis
[ ... ] af útbrunnum sprekum

Opnast undir öldunni
harður heimur mín skel
opnast undir öldunni
harður heimur mín skel

Harður heimur
harður heimur
mín skel

Harður heimur
harður heimur

credits

from Sogblettir, released February 10, 2017

tags

license

all rights reserved

about

Sogblettir Reykjavík, Iceland

Sogblettir
1986-1988

contact / help

Contact Sogblettir

Streaming and
Download help