5. gír

from by Sogblettir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD

     

lyrics

5. gír

Unglingar eru vandamál
gamalmenni eru vandamál
rónar eru vandamál
en ég get leyst öll mín vandamál

Keyri þau niður
á næsta horni
með flösku í klofinu
og bensín í botni

Bubbi Mortens er vandamál
Vigdís forseti er vandamál
Davíð krulli er vandamál
en ég get leyst öll þeirra vandamál

Keyri þau niður
á næsta horni
með flösku í klofinu
og bensín í botni

Ég fíla mig best í fimmta gír
keyri niður menn og dýr
hendi þeim á vítisbál
það er ekkert til sem heitir vandamál

Keyri þau niður
á næsta horni
með flösku í klofinu
og bensín í botni

credits

from Sogblettir, released February 10, 2017
Tekið upp af Kjartani Kjartans í Studíó Hljóðrita 1987

tags

license

all rights reserved

about

Sogblettir Reykjavík, Iceland

Sogblettir
1986-1988

contact / help

Contact Sogblettir

Streaming and
Download help